Leitin að peningunum
En podcast av Umboðsmaður skuldara
92 Avsnitt
-
Bjartsýn á framtíð Íslands - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir
Publicerades: 2024-03-15 -
Verndun og viðhald fasteigna - Stefán Árni Jónsson.
Publicerades: 2024-03-08 -
Að lenda í kulnun - Íris Dögg Kristmundsdóttir
Publicerades: 2024-01-11 -
Að landa réttu starfi - Geirlaug Jóhannsdóttir
Publicerades: 2023-10-12 -
Fjármálaáföllin í kjölfar áfallsins að missa maka - Karólína Helga Símonardóttir
Publicerades: 2023-09-28 -
Boring but profitable, hvernig kaupir maður fyrirtæki - Steinar Þór Ólafsson
Publicerades: 2023-09-14 -
Lífeyrismálin í lykilhlutverki - Björn Berg Gunnarsson
Publicerades: 2023-08-17 -
Hvað ber að skoða við fasteignakaup? - Simmi smiður
Publicerades: 2023-06-29 -
Skipti jakkafötunum út fyrir rakarastofuna - Guðfinnur Sigurvinsson
Publicerades: 2023-06-08 -
Þriðja æviskeiðið - Tryggvi Pálsson
Publicerades: 2023-05-18 -
Hvernig verður maður athafnarmaður - Steinarr Lár
Publicerades: 2023-05-04 -
Fundið fé - Dagbjört Jónsdóttir
Publicerades: 2023-04-20 -
Verðum rík - Alexandra Ýrr Pálsdóttir
Publicerades: 2023-03-30 -
Fjármál í fangelsi - Guðmundur Ingi Þóroddsson
Publicerades: 2023-03-09 -
Matarsóun og betra líf - Ebba Guðný Guðmundsdóttir
Publicerades: 2023-02-22 -
Spurt og svarað um meiri fjárfestingar - Már Wolfgang Mixa
Publicerades: 2023-02-09 -
22. kafli - Fjármál og börn
Publicerades: 2022-11-03 -
21. kafli - Matur og matarinnkaup
Publicerades: 2022-10-27 -
20. kafli - Bílar og samgöngur
Publicerades: 2022-10-20 -
19. kafli - Fasteignir
Publicerades: 2022-09-29
Að gefa sér tíma í að læra grundvallaratriði um fjármál getur verið ein besta fjárfesting á tíma sem getur skilað sér margfalt til baka. Af hverju tekst sumu fólki alltaf að finna peninga meðan sumir týna þeim oftast hratt? Í þessum hlaðvarpsþáttum er talað við fólk sem náð hefur árangri í fjármálum og reynt verður að átta sig á því hvernig við öðlumst fjárhagslegt sjálfstæði og finnum peningana. Nýr þáttur hvern þriðjudag. Þættirnir eru framleiddir af umboðsmanni skuldara með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu. Umsjón hefur Gunnar Dofri Ólafsson.
