Þungavigtin
En podcast av Tal - Fredagar
181 Avsnitt
-
Þungavigtin - Breiðablik 90 mínútum frá sögulegum árangri.
Publicerades: 2023-08-25 -
Þungavigtin - Er öllum í KR drullusama um klúbbinn?
Publicerades: 2023-08-18 -
Þungavigtin - Brekka í Belgíu og bálför í Bosníu því miður. Enska veislan rúllar af stað um helgina.
Publicerades: 2023-08-10 -
Þungavigtin - Einari Orra langaði að meiða Bjarna Guðjóns 2007.
Publicerades: 2023-08-03 -
Þungavigtin - Frammarar rifu í gikkinn meðan KA notar heimvöllinn þeirra í Euro ævintýri.
Publicerades: 2023-07-27 -
Þungavigtin - Evrópuævintýri framundan á Akureyri og Kópavogi. 600 kúlur millfærðar í Búnaðarbankann á Akranesi.
Publicerades: 2023-07-20 -
Þungavigtin - Fyrsta bindið í Afsakanaþríleik Rúnars Kristinssonar kemur út fyrir jólin.
Publicerades: 2023-07-13 -
Þungavigtin - Blikar geta komist á beinu brautina og er Leiknir að falla 2 ár í röð?
Publicerades: 2023-07-06 -
Þungavigtin - Ísak Andri kveður Bestu deildina með hvelli.
Publicerades: 2023-06-29 -
Þungvigtin - Besta deildin byrjar aftur í versta veðrinu.
Publicerades: 2023-06-22 -
Þungavigtin - Fyrsta byrjunarlið Age klárt! Fyllum Dalinn á þjóðhátíðardaginn!
Publicerades: 2023-06-15 -
Þungavigtin - Lokar Pep hringnum loksins með City og dómaraherferð KSÍ í vaskinn.
Publicerades: 2023-06-08 -
Þungavigtin - Ég fer í fríið syngur Jón Sveinsson.
Publicerades: 2023-06-01 -
Þungavigtin - Hver stoppar Víkingsvélina ? Ten Hag mættur í CL
Publicerades: 2023-05-25 -
Þungavigtin - Jökull svífur sóló og Óskar Örn er allt king geitin.
Publicerades: 2023-05-19 -
Þungavigtin - Lífið er fótbolti ekki Eurovision.
Publicerades: 2023-05-11 -
Þungavigtin - Fullt hús í Víkinni á meðan Vesturbærinn nötrar.
Publicerades: 2023-05-04 -
Þungavigtin - Enginn mun sakna Dýrlinganna eða Everton úr Premier League.
Publicerades: 2023-04-27 -
Þungavigtin - Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur.
Publicerades: 2023-04-20 -
Þungavigtin - GYLFI LAUS ALLRA MÁLA!
Publicerades: 2023-04-14
Þungavigtin er fyrst og fremst þáttur um knattspyrnu og öllu henni tengdri. Hvort sem er innanlands eða utan. Liðsmenn þáttarins þarf vart að kynna fyrir þjóðinni. Skútunni stýrir Rikki G íþróttafréttamaður ásamt Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðsyni betur þekktir undir nöfnunum Mike og Höfðinginn. Þættirnir koma út á föstudögum inn á allar helstu veitur þar sem góðir gestir líta við. Fyrir þá allra hörðustu kemur Þungavigtin saman á hverjum mánudegi á tal.is/vigtin og verða þeir þættir aðeins aðgengilegir áskrifendum. Þar koma Mike, Höfðinginn og Rikki G saman og ræða fótbolta á mannamáli. Auk þess fær Höfðinginn reglulega gesti í Einn á Einn með Höfðingjanum. Þættirnir verða ýmist í hljóð og eða myndbandsformi.
