181 Avsnitt

  1. Þungavigtin - Besta deildin 2024 verður þriggja hesta hlaup. Stærsti leikur ársins um helgina.

    Publicerades: 2024-05-31
  2. Þungavigtin - Age heima undir teppi með kósý kakóbolla og hverjir lyfta þeim elsta og virtasta?

    Publicerades: 2024-05-23
  3. "Gregg Ryder is going down, Óskar Hrafn is back in town" söng Silfurskeiðin.

    Publicerades: 2024-05-16
  4. Þungavigtin - Real kóngar Evrópu og öskubuskuævintýri Dortmund heldur áfram.

    Publicerades: 2024-05-09
  5. Þungavigtin - Stinga Víkingar af um helgina ? Töfrar Toni Kroos á Allianz

    Publicerades: 2024-05-02
  6. Þungavigtin - Blikar brotnuðu og City á siglingu.

    Publicerades: 2024-04-26
  7. Þungavigtin - El Classico Íslands og Spánar um helgina.

    Publicerades: 2024-04-18
  8. Þungavigtin - Aron Sig frá næstu 6-8 vikur og prófraun á Stjörnuna um helgina.

    Publicerades: 2024-04-12
  9. Þungavigtin - Ballið byjar um helgina í Bestu og verður Klopp aftur böðull stjóra Man Utd?

    Publicerades: 2024-04-04
  10. Þungavigtin - Allt undir á Etihad um helgina og VÖK á leið í Skógarböðin.

    Publicerades: 2024-03-29
  11. Þungavigtin - Norska fjallageitin veit hvað hún syngur. Tæpir tveir milljarðar í húfi á þriðjudaginn.

    Publicerades: 2024-03-21
  12. Þungavigtin - crème de la crème dráttur í CL og afhverju mætir Age ekki til Íslands á blaðamannafundi?

    Publicerades: 2024-03-15
  13. Þungavigtin - Anfield nötrar um helgina - Lúðvík Jónasson var sérstakur gestur.

    Publicerades: 2024-03-07
  14. Þungavigtin - Hækka sektir á Íslandi þegar lið brjóta lögin vísvitandi og Manchester slagurinn um helgina.

    Publicerades: 2024-03-01
  15. Þungavigtin - Formannsslagurinn að verða að einum risastórum pytt og risaleikur á Wembley.

    Publicerades: 2024-02-23
  16. Þungavigtin - Aron Sig byrjaður að elda í Vesturbænum og risaleikur á Etihad um helgina.

    Publicerades: 2024-02-16
  17. Þungavigtin - Þriðja framboðið til formanns KSÍ. Sá veikasti heldur áfram.

    Publicerades: 2024-02-08
  18. Þungavigtin - Reykjavíkurtitillinn var aðeins 12 tíma í Vesturbænum og risaleikur á Emirates.

    Publicerades: 2024-02-02
  19. Þungavigtin - Davíð Ingvarsson er sætasta stelpan á Bestu deildarballinu.

    Publicerades: 2024-01-25
  20. Þungavigtin - KR tók Val í bakaríið. Stór próf fyrir Arsenal og Liverpool um helgina.

    Publicerades: 2024-01-18

3 / 10

Þungavigtin er fyrst og fremst þáttur um knattspyrnu og öllu henni tengdri. Hvort sem er innanlands eða utan. Liðsmenn þáttarins þarf vart að kynna fyrir þjóðinni. Skútunni stýrir Rikki G íþróttafréttamaður ásamt Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðsyni betur þekktir undir nöfnunum Mike og Höfðinginn. Þættirnir koma út á föstudögum inn á allar helstu veitur þar sem góðir gestir líta við. Fyrir þá allra hörðustu kemur Þungavigtin saman á hverjum mánudegi á tal.is/vigtin og verða þeir þættir aðeins aðgengilegir áskrifendum. Þar koma Mike, Höfðinginn og Rikki G saman og ræða fótbolta á mannamáli. Auk þess fær Höfðinginn reglulega gesti í Einn á Einn með Höfðingjanum. Þættirnir verða ýmist í hljóð og eða myndbandsformi.