Trivíaleikarnir
En podcast av Daníel Óli
45 Avsnitt
-
5. Brenninetluvín og yfirdráttarheimild
Publicerades: 2022-02-25 -
4. Sértrúarsöfnuðurinn Latibær
Publicerades: 2022-01-14 -
3. Billy er borg í Kyrgyzstan
Publicerades: 2021-12-23 -
2. Strákabönd frá Kákasusfjöllum
Publicerades: 2021-12-12 -
1. Pilot
Publicerades: 2021-12-01
Trivíaleikarnir færa pub quiz stemninguna beint heim til þín, hvar sem þú ert og hvað sem þú ert að gera. Tvö tveggja manna lið etja kappi í léttri og skemmtilegri spurningakeppni þar sem spurningar um allt milli himins og jarðar dynja á keppendum. Hvort sem þú elskar pub quiz og spurningaspil eða veist varla hvað Gettu Betur er, að þá er eitthvað fyrir þig í Trivíaleikunum. Hlustaðu, hlæðu með okkur og lærðu eitthvað nýtt í leiðinni. Fáðu fleiri þætti með áskrift á Patreon: https://www.patreon.com/trivialeikarnir
