Steve Dagskrá
En podcast av Steve Dagskrá
326 Avsnitt
-
Þreyttir frasar. Your neck on the line og Hraunpussuveiðar í Víkurálnum.
Publicerades: 2021-08-24 -
Mogo Jacket og Jói Fel. Negldum hvaða lið fellur í PMD og fantasyhornið verður til.
Publicerades: 2021-08-17 -
Laugavegurinn. Sumarfrí og boltinn.
Publicerades: 2021-08-12 -
Euro Final extravaganza með Orra úr Svona var sumarið.
Publicerades: 2021-07-12 -
Víkingahátíðin með upphitun. Alberico Evani eru mættur í úrslit á EM og Escobar skoraði næstum því.
Publicerades: 2021-07-06 -
Svaðilför undir Jökli. Enska boðleiðin og stallurinn er kominn aftur.
Publicerades: 2021-06-29 -
Óli Jóh snýr aftur, Michael Owen og legacy-ið og EM riðlarnir góðu.
Publicerades: 2021-06-22 -
Hvað hefur staðið uppúr á EM, Íslensku liðin í evrópu og hlaupahnjask í Elliðárdalnum.
Publicerades: 2021-06-15 -
x Bjarki Már Ólafsson
Publicerades: 2021-06-08 -
x Guðmundur Björn
Publicerades: 2021-06-02 -
Júróvísjón yfirferð, Valur búnir að vinna deildina og slæmar fréttir úr Red Dead.
Publicerades: 2021-05-26 -
Full bólusettur þáttur. Blakknes kaupir bát beint úr kassanum. Pepsí rædd og svo er stutt í EM.
Publicerades: 2021-05-18 -
Fengum Jóa Skúla í heimsókn og fórum yfir málin.
Publicerades: 2021-05-11 -
Sumarið er komið. Pepsí er byrjað og GPL á línunni.
Publicerades: 2021-05-04 -
Síðasti þáttur fyrir Pepsi Max, hverjir enda í 4.sætinu í PL og Sólrún EA-151 veiddi 51kg þorsk.
Publicerades: 2021-04-27 -
Onlyfans is nothing without fans. Súperlígan er cancelled og Pepsi byrjar eftir smá.
Publicerades: 2021-04-20 -
Við förum yfir Pepsi Möxuna. Keflavík þarf nýtt lag og one to watch: Andrés Escobar
Publicerades: 2021-04-13 -
Filterslaus apríl. Trezeguet á kantinum og er Gylfi að skipta um skó?
Publicerades: 2021-04-06 -
KSÍ, Arnar Þór, Viðar Örn og systir hans.
Publicerades: 2021-03-30 -
x Snorri Barón
Publicerades: 2021-03-23
Kjarnyrt umræða um málefni liðandi stundar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuð út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í hlaðvarpsþáttum hérlendis. Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök, hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni. Þáttastjórnendur eru Vilhjálmur Freyr Hallsson, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, eilífðarstúdent og heimspekinemi.
