Konur í nýsköpun
En podcast av Alma Dóra Ríkarðsdóttir
31 Avsnitt
-
30. FRUMKVÖÐLAUMHVERFIÐ KENNIR MANNI MIKLA SEIGLU – Sigurlína Ingvarsdóttir, stofnandi Behold Ventures
Publicerades: 2023-08-08 -
29. MENNTUN STÚLKNA ER ÁHRIFARÍK LOFTSLAGSLAUSN – Guðný Nielsen, framkvæmdastjóri og stofnandi SoGreen
Publicerades: 2023-08-02 -
28. HVERNIG BÝRÐU TIL HUGVERK SEM GETUR NÁÐ ÁRANGRI ALÞJÓÐLEGA – Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Tulipop
Publicerades: 2023-07-03 -
27. EF ÉG ER AÐ GERA ÞAÐ SEM ÉG BRENN FYRIR ÞÁ MUN ÞAÐ LEIÐA MIG Á RÉTTAN STAÐ – Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé, framkvæmdastjóri Empower
Publicerades: 2023-06-14 -
26. NETÖRYGGI: HIÐ FULLKOMNA TÆKIFÆRI TIL AÐ GERA ÓLÖGLEGA HLUTI Á LÖGLEGAN HÁTT – Guðrún Valdís Jónsdóttir, upplýsingaöryggisstjóri og öryggisráðgjafi hjá Syndis
Publicerades: 2023-03-16 -
25. ÞVÍ FJÖLBREYTTARI, ÞVÍ BETRI - Fida Abu Libdeh, framkvæmdastjóri GeoSilica
Publicerades: 2023-03-02 -
24. ÞAÐ ER SVO GAMAN AÐ STARFA Á ÞESSUM VETTVANGI – Soffía Kristín, Product Manager fyrir Paxflow hjá Origo og stjórnarformaður KLAK
Publicerades: 2023-01-26 -
23. IF SOMEONE ELSE HAS DONE IT, WELL, I CAN DO IT! – Renata Bade Barajas, CEO and Co-founder of Greenbytes
Publicerades: 2023-01-11 -
22. ÞAÐ ER ALLTAF PLÁSS FYRIR ÞIG Í NÝSKÖPUNARSENUNNI - Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri KLAK
Publicerades: 2022-12-21 -
21. VIÐ ERUM AÐ HJÁLPA HUGMYNDUM AÐ FLJÚGA - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra
Publicerades: 2022-11-30 -
20. VÍSISFJÁRFESTINGAR SNÚAST MEIRA UM EQ EN IQ - Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir, vísisfjárfestir hjá Brunni Ventures
Publicerades: 2022-04-13 -
19. ÞAÐ ER ROSA GAMAN AÐ VINNA FYRIR SJÁLFA SIG - Bára Atladóttir, eigandi BRÁ verslunar
Publicerades: 2022-02-02 -
18. ÞAÐ ÞARF AÐ SETJA KONUR Á DAGSKRÁ - Andrea Róbertsdóttir, framkvæmdastjóri FKA
Publicerades: 2022-01-19 -
17. HVERGI Í HEIMINUM ER JAFN MIKIÐ AF NÝSKÖPUNARSJÓÐUM STÝRT AF KONUM - Helga Valfells, framkvæmdastjóri Crowberry Capital
Publicerades: 2022-01-05 -
16. TÆKNIÞRÓUNARSJÓÐUR - Kolbrún Bjargmundsdóttir - Sérfræðingur hjá Rannís
Publicerades: 2021-03-08 -
15. SVARIÐ VERÐUR ALLTAF NEI EF ÞÚ SÆKIST EKKI EFTIR ÞVÍ SEM ÞÚ VILLT - Ásta Kristín Sigurjónsdóttir - Framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans
Publicerades: 2021-02-09 -
14. EKKI GEFAST UPP – Hulda Birna Baldursdóttir Kjærnested
Publicerades: 2021-01-26 -
13. VIÐ ÞURFUM AÐ HVETJA KONUR MEIRA ÁFRAM – Ólöf Vigdís Ragnarsdóttir - Verkefnastjóri nýsköpunar hjá Háskóla Íslands
Publicerades: 2021-01-18 -
12. JAFNRÉTTI OG FJÖLBREYTNI ERU MANNRÉTTINDI – Birna Bragadóttir – Stjórnarformaður Hönnunarsjóðs
Publicerades: 2021-01-11 -
11. VIÐ ERUM ALLAR ROSALEGA ÓLÍKAR, EN SAMT ERUM VIÐ OFT AÐ DÍLA VIÐ SÖMU HLUTINA - Andrea og Kristjana - Stjórnarkonur UAK
Publicerades: 2020-11-13
Alma Dóra Ríkarðsdóttir ræðir við konur í nýsköpun um nýsköpunarumhverfið á Íslandi, jöfn tækifæri, fjölbreytni og valdeflingu kvenna til nýsköpunar. Verkefnið er hýst af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna.
