347 Avsnitt

  1. Changing of the Guards – Síðasta útspil Timburmannsins

    Publicerades: 2016-04-13
  2. Sódóma – Skyrta úr leðurlíki – Aukaþáttur vegna byltingarinnar

    Publicerades: 2016-04-05
  3. Gyöngyhajú Lány – Bomba frá Búdapest

    Publicerades: 2016-04-01
  4. Into The Mystic – Lag sem hefur allt

    Publicerades: 2016-03-25
  5. Trans Europe Express – Stunde Null

    Publicerades: 2016-03-18
  6. Don’t Speak – Ekki segja neitt. Uss. Uss…

    Publicerades: 2016-03-11
  7. Drive – Að skera myrkrið

    Publicerades: 2016-03-04
  8. Égímeilaðig – Fyrir tíma Tinder

    Publicerades: 2016-03-02
  9. Paper Planes – Einn á lúðurinn frá London

    Publicerades: 2016-02-26
  10. Without You – Til hvers að lifa?

    Publicerades: 2016-02-24
  11. Time Of The Season (LIVE á Húrra) – Sexí nördar

    Publicerades: 2016-02-19
  12. Hungry Heart – Glorhungrað hjarta

    Publicerades: 2016-02-12
  13. I Was Made For Loving You (Gestófíll: Ari Eldjárn) – Konungar sellátsins

    Publicerades: 2016-02-05
  14. Hlið við hlið – Þegar Friðrik Dór sló í gegn

    Publicerades: 2016-01-29
  15. Smack My Bitch Up – Skilaboð fyrir heila kynslóð

    Publicerades: 2016-01-22
  16. My Sweet Lord – Hare krishna, hallelúja!

    Publicerades: 2016-01-15
  17. Wild Is The Wind – Tímalaus vindurinn

    Publicerades: 2016-01-14
  18. Alright -Kálfum hleypt út

    Publicerades: 2016-01-08
  19. The Night They Drove Old Dixie Down – Sundlaugarbakki í Hollywood 1969

    Publicerades: 2016-01-02
  20. Er líða fer að jólum – Bjargvætturinn í rúllustiganum

    Publicerades: 2015-12-18

16 / 18

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg fyrirbæri sem eru kynnt í laginu, tískustrauma í hljómi og tíðaranda í framsetningu. Farið er um víðan völl og fjallar þátturinn um poppmenningu í stærra samhengi. Um málið er ekkert meira að segja. Fílið þetta bara og fokk svo off.