Helga Páley Friðþjófsdóttir í Þulu, Tríó Sunnu Gunnlaugs, Þú sem ert á jörðu/rýni
Víðsjá - En podcast av RÚV
Kategorier:
Við höldum í Gallerý Þulu á sýninguna Í hringiðu alls, þar sem Helga Páley Friðþjófsdóttir sýnir ný málverk. Málverkið hefur lengi verið kjarninn í hennar listrænu nálgun, þar sem óhlutbundinn veruleiki verður til í gegnum marglaga ferli þar sem spuni, innsæi og endurtekning leika stóran þátt. En líka tíminn og auðvitað efinn. Sunna Gunnlaugsdóttir jazzpíanisti verður einnig gestur okkar í dag en Tríó hennar leikur nýtt efni í Múlanum á miðvikudag. Og Soffía Auður Birgisdóttir rýnir hún í skáldsögu Nínu Ólafsdóttur, Þú sem ert á jörðu.
