Vísindi og tækni - Heilinn (2/2)

Útvarp Krakkarúv - En podcast av RÚV

Kategorier:

Er það satt að við notum aðeins hluta heilans? Hvernig virkar heilinn? Sérfræðingur þáttarins, Heiða María Sigurðardóttir hjá Háskóla Íslands, segir okkur frá því. Sérfræðingur: Heiða María Sigurðardóttir Umsjón: Sævar Helgi Bragason