Vísindi og tækni - Hafdís Hanna á Suðurskautslandinu
Útvarp Krakkarúv - En podcast av RÚV
Kategorier:
Hafdís Hanna Ægisdóttir, líffræðingur, fór í spennandi vísindaferð um Suðurskautslandið. Í þættinum spjölluðum við um mörgæsir og lífið í kringum Suðurskautið. Umsjón: Sævar Helgi Bragason