Vísindi og tækni - Dýpsti staður Jarðar og fréttir af tunglinu

Útvarp Krakkarúv - En podcast av RÚV

Kategorier:

Í þættinum er fjallað um leiðangur manns niður í dýpstu gjá Jarðar sem er næstum 11 km undir yfirborði sjávar. Þar fundust ekki bara áður óþekktar lífverur, heldur líka plast frá okkur mönnunum. Að auki fjöllum við um nýjar fréttir af tunglinu sem er að skreppa saman og fyrirhuguðum leiðöngrum þangað. Umsjón Sævar Helgi Bragason