Uppstigningardagur og Sögur
Útvarp Krakkarúv - En podcast av RÚV
Kategorier:
Fjallað er um uppstigningardag og ýmis orð sem tengjast honum. Við kíkjum líka á æfingu hjá krökkum sem eru að undirbúa Sögur - verðlaunahátíð barnanna og tölum við Sigyn Blöndal um undirbúningsferlið. Sérfræðingur: Anna Sigríður Þráinsdóttir, málfarsráðgjafi RÚV Umsjón: Jóhannes Ólafsson