Tækni og vísindi - Plútó

Útvarp Krakkarúv - En podcast av RÚV

Kategorier:

Fjallað er um dvergplánetuna Plútó, uppáhalds fyrrverandi reikistjörnu okkar. Af hverju er Plútó ekki lengur reikistjarna? Er hún í alvöru nefnd eftir hundi Mikka mús? Umsjón: Sævar Helgi Bragason