Tækni og vísindi - Landgræðsla
Útvarp Krakkarúv - En podcast av RÚV
Kategorier:
Hvað er eiginlega landgræðsla og hvernig fer hún fram? Í dag fjöllum við um landgræðslu í ótal ólíkum hlutum heimsins, meðal annars víða í Afríku og Mið-Asíu. Sérfræðingur: Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna Umsjónarmaður: Sævar Helgi Bragason