Sumardagurinn fyrsti

Útvarp Krakkarúv - En podcast av RÚV

Kategorier:

Í þættinum í kvöld fjöllum við um sumarið enda er sumardagurinn fyrsti í dag. Þá byrjar bjartasta árstíðin - sem margir íslendingar hafa beðið lengi eftir óþolinmóðir í gegnum myrkur og kulda vetursins. Við fáum til okkar vel valda sumargesti, ræðum sumargjafir, hlustum á sumarlög og veltum fyrir okkur af hverju það er svona bjart á sumrin! Sumargestir: Sigyn Blöndal Sævar Helgi Bragason Umsjón: Jóhannes Ólafsson