Sögur - Vísindavaka 2018
Útvarp Krakkarúv - En podcast av RÚV
Kategorier:
Vísindavaka Rannís - Stefnumót við vísindamenn! Rætt við góða gesti um Vísindavöku 2018. Vakan verður haldin föstudaginn 28. september í Laugardalshöllinni. Rannís stendur fyrir Vísindavöku á Íslandi en hún er haldin samtímis í helstu borgum Evrópu síðasta föstudag í september. Umsjón: Sævar Helgi Bragason