Sögur - Verðlaunahafar á Sögum verðlaunahátið barnanna

Útvarp Krakkarúv - En podcast av RÚV

Kategorier:

Við heyrum í nokkrum krökkum sem unnu til verðlauna á Sögum verðlaunahátið barnanna sem haldin var 2. júní sl. Viðmælendur: Róbert Gylfi Stefánsson Óli Kaldal Magdalena Andradóttir Daníel Björn Baldursson Einnig heyrum við í Lilju Alfreðsdóttur og Magnúsi Geir Þórðarsyni þar sem þau afhenda verðlaun á Sögum - verðlaunahátíð barnanna. Tónlist: Baby Elephant walk - Henry Mancini Green Onions - Booker T. & the M.G´s Flautuspil úr 4. þætti Nonna og Manna Umsjón: Jóhannes Ólafsson Samsetning: Sigyn Blöndal