Sögur - Uppáhaldsbækur, lestur og skrif
Útvarp Krakkarúv - En podcast av RÚV
Kategorier:
Í þættinum í dag tökum við upp þráðinn þar sem við skildum við þau Birki Blæ, Önnu Soffíu og Ingvar Stein í síðasta þætti af Menningarheiminum. Þau eru öll miklir bókaormar og deila með okkur sínum pælingum um lestur, skrif og sínar uppáhaldsbækur. Viðmælendur: Birkir Blær Ingólfsson, rithöfundur Anna Soffía Hauksdóttir, dómnefndarkona íslensku barnabókaverðlaunanna 2018 og nemandi í 9 bekk í Háteigsskóla Ingvar Steinn Ingólfsson, dómnefndarmaður íslensku barnabókaverðlaunanna 2018 og nemandi í 9 bekk í Háteigsskóla Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir