Sögur - Risastórar smásögur III
Útvarp Krakkarúv - En podcast av RÚV
Kategorier:
Í þætti dagsins fjöllum við um sögur eins og venjan er á fimmtudögum. Við höldum áfram að hlusta á smásögur, samt engar smá sögur því við heyrum verk eftir unga rithöfunda sem þóttu skara fram úr á Sögum verðlaunahátíð barnanna í fyrra. 34 sögur voru valdar og birtar í rafrænu smásagnasafninu Risastórar smásögur og það má finna á vef Menntamálastofnunnar, https://vefir.mms.is/flettibaekur/namsefni/risastora/ Höfundar og smásögur: Agla Eik Frostadóttir, 8 ára - Kötturinn og músin Amelíanna Anna Söndrudóttir Dudziak, 10 ára - Sjóræninginn Embla Guðný Jónsdóttir, 11 ára - Rófulausi hundurinn og hárlausi kötturinn Eyvör Stella Þeba Guðmundsdóttir, 11 ára - Bella og dularfulla mamman Þorsteinn Jakob Jónsson, 7 ára - Ég opnaði hurðina Umsjónarmaður: Jóhannes Ólafsson