Menningarheimurinn - Leikföng
Útvarp Krakkarúv - En podcast av RÚV
Kategorier:
Jóhannes fer á Árbæjarsafn á sýninguna komdu að leika og skoðar leikföng; bæði gömul og ný. Þar hittir hann Hlín Gylfadóttur sem veit allt um leikföng og 3 hressa krakka sem voru þar í heimsókn. Þau heita Skírnir, Rögnvaldur Óðinn og Karen Birta og eru öll á leikskólanum Fífuborg. Umsjón: Jóhannes Ólafsson Samsetning: Sigyn Blöndal Tónlist: Ég er vinur þinn - Úr teiknimyndinni Toy Story. Bergsveinn Arilíusson og Hreimur Örn Heimisson Leikfangið ljúfa - Ólafur Þórarinsson