Loftslagsbreytingar 101
Útvarp Krakkarúv - En podcast av RÚV
Kategorier:
Í kvöld verður fjallað um loftslagsmál í tilefni af þáttunum Hvað höfum við gert? sem hefja göngu sína á sunnudagskvöld. Halldór Björnsson, loftslagssérfræðingur frá Veðurstofu Íslands, kemur í þáttinn og fræðir okkur um loftslagsbreytingar á einfaldan hátt og segir okkur hvað við sjálf getum lagt af mörkum til að sporna við þeim. Umsjón: Sævar Helgi Bragason *Þáttur var áður á dagskrá 11. febrúar 2017*