Krakkafréttir vikunnar

Útvarp Krakkarúv - En podcast av RÚV

Kategorier:

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Krakkar víða af landinu aðstoða, reyndir fréttamenn og sérfræðingar sem útskýra atburði líðandi stundar. Í þessum þætti förum við inn á fréttastofu RÚV og tölum við fréttamann um hvernig er að vera fréttamaður á sumrin. Krakkafréttir voru í fríi í sumar en við rifjuðum upp aðalfréttir sumarsins, tölum við fréttamann og veðurfræðing og skoðum líka helstu Krakkafréttir sem voru í síðustu viku. Sérfræðingar: Birta Björnsdóttir, fréttamaður, Guðrún Línberg Guðjónsdóttir, málfarsráðgjafi og Elín Björk Jónsdóttir, veðurfræðingur. Umsjón: Jóhannes Ólafsson