Krakkafréttir vikunnar

Útvarp Krakkarúv - En podcast av RÚV

Kategorier:

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Rætt er við reynda fréttamenn og sérfræðinga sem útskýra atburði líðandi stundar. Í kvöld verður fjallað um mann sem ætlar í ferðalag í kringum tungið og samtök í Kenía sem hlúa að afríkufílum í útrýmingarhættu. Rætt verður við Hauk Holm fréttamann sem hjálpar okkur að útskýra fjárlög og við heyrum í Sævari Helga Bragasyni um fellibyljina Mankút og Flórens. Sérfræðingar: Haukur Holm, fréttamaður á fréttastofu RÚV Stjörnu-Sævar Umsjón: Jóhannes Ólafsson