Krakkafréttir vikunnar 11. mars 2019
Útvarp Krakkarúv - En podcast av RÚV
Kategorier:
Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Við segjum meðal annars frá álft sem festi gogginn sinn í dós, krökkum sem klæddu sig í Hatarabúning á öskudaginn, heyrum af uppáhaldsbók í Krakka-Kiljunni og kynnum okkur þættina Hvað höfum við gert? Umsjón: Jóhannes Ólafsson