Krakkafréttir vikunnar 11. febrúar 2019

Útvarp Krakkarúv - En podcast av RÚV

Kategorier:

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Rætt er við reynda fréttamenn og sérfræðinga sem útskýra atburði líðandi stundar. Við fjöllum meðal annars um íslensku í stafrænum heimi, segjum frá Ofurskálinni í Bandaríkjunum, útskýrum verkfall í Krakkaskýringu og í lok þáttar fáum við að heyra viðtal við unga leikkonu, Claire Hörpu Kristinsdóttur sem leikur í nýrri íslenskri kvikmynd sem var frumsýnd á dögunum. Umsjón: Jóhannes Ólafsson