Krakkafréttir vikunnar 1. apríl 2019
Útvarp Krakkarúv - En podcast av RÚV
Kategorier:
Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Við sögðum meðal annars frá krökkum í Hagaskóla sem söfnuðu undirskriftum til að styðja skólasystur sína, útskýrðum kjarasamninga, kynntum okkur stöðu flugfélagsins WOW og heyrðum af veitingastað á hafsbotni. Umsjón: Jóhannes Ólafsson