Alheimurinn - Plánetan Venus

Útvarp Krakkarúv - En podcast av RÚV

Kategorier:

Plánetan Venus skín skært þessa dagana á morgnana og hefur vakið athygli margra. Í þættinum fræðumst við um þessa brennheitu plánetu sem er eiginlega illa tvíburasystir Jarðar. Umsjón: Sævar Helgi Bragason