Alheimurinn - Jólin
Útvarp Krakkarúv - En podcast av RÚV
Kategorier:
Í dag fjöllum við um jólin frá hinum ýmsu hliðum. Við fengum sérfræðing í heimsókn til þess að segja okkur betur frá umhverfismálum í kringum jólin. Sérfræðingur: Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir, líf- og umhverfisfræðingur Umsjón: Sævar Helgi Bragason