Alheimurinn - Hvernig urðu fiskar til?

Útvarp Krakkarúv - En podcast av RÚV

Kategorier:

Í þættinum spjöllum við um það hvernig fiskar urðu til við Freydísi Vigfúsdóttur sjávarlíffræðing. Vissir þú að innan í þér eru leifar af fiskum sem syntu í sjónum fyrir mörg hundruð milljónum ára? Viðmælandi: Freydís Vigfúsdóttir Umsjón: Sævar Helgi Bragason