Alheimurinn - Hvernig heldur maður umhverfisvæn jól (2/2)
Útvarp Krakkarúv - En podcast av RÚV
Kategorier:
Jólin eru dásamleg en þeim fylgir líka mikið rusl sem gjarnan er frekar óumhverfisvænt, því miður. En hvernig getur maður haldið umhverfisvæn jól. Aðalbjörg Birna Guðmundsdóttir frá Umhverfisstofnun og Eko.is sagði okkur allt um það. Umsjón: Sævar Helgi Bragason