Alheimurinn - Hvalir og hvalasöngvar
Útvarp Krakkarúv - En podcast av RÚV
Kategorier:
Í síðasta þætti var svo gaman að spjalla um hvali að við höldum því áfram í þessari viku. Við hlustum á nokkur hvalahljóð og veltum fyrir okkur hvers vegna til eru svona margar tegundir hvala. Viðmælandi: Edda Elísabet Magnúsdóttir, hvalasérfræðingur Umsjón: Sævar Helgi Bragason