Alheimurinn - Hvalir
Útvarp Krakkarúv - En podcast av RÚV
Kategorier:
Hvalir eru spendýr sem búa í hafinu. Eru hvalir þá skyldir okkur mannfólkinu? Eru hvalir í alvöru klárir? Viðmælandi: Edda Elísabet Magnúsdóttir, hvalasérfræðingur Umsjón: Sævar Helgi Bragason