Alheimurinn - Dagur Jarðar

Útvarp Krakkarúv - En podcast av RÚV

Kategorier:

Mánudaginn 22. apríl var dagur Jarðar haldinn um allan heim. Dagurinn varð til árið 1970 eftir mikið umhverfisslys. Í þættinum veltum við líka fyrir okkur hvernig vísindamenn fóru að því að mæla stærð Jarðar og þyngd hennar. Umsjón: Sævar Helgi Bragas