#9 Hulda Hjálmarsdóttir og Sara Ómarsdóttir - Kraftur
Ungt Fólk og Krabbamein - En podcast av Ungt Fólk og Krabbamein

Kategorier:
Stuðningur við ungt fólk sem greinist með krabbamein er mörgum gífurlega mikilvægur. María Björk ræðir hér við Huldu Hjálmarsdóttur, framkvæmdastjóra Krafts og Söru Ómarsdóttur hjá Norðan-Krafti um hlutverk samtakanna og mikilvægi þess að mynda stuðningsnet.