#9 Hulda Hjálmarsdóttir og Sara Ómarsdóttir - Kraftur

Ungt Fólk og Krabbamein - En podcast av Ungt Fólk og Krabbamein

Stuðningur við ungt fólk sem greinist með krabbamein er mörgum gífurlega mikilvægur. María Björk ræðir hér við Huldu Hjálmarsdóttur, framkvæmdastjóra Krafts og Söru Ómarsdóttur hjá Norðan-Krafti um hlutverk samtakanna og mikilvægi þess að mynda stuðningsnet.