#6 Stefán Haukur Björnsson Waage

Ungt Fólk og Krabbamein - En podcast av Ungt Fólk og Krabbamein

Stefán Haukur Björnsson Waage er viðmælandi þáttarins. Hann var aðeins 18 ára þegar pabbi hans, Björn Stefánsson frá Hesjuvöllum lést eftir snarpa baráttu við krabbamein í maga fyrir sléttum tveimur árum, þá 53 ára að aldri. Við kynnumst því hvernig missirinn, sorgin og sorgarferlið hefur snert Stefán Hauk.