#2 Þórunn Kristín Sigurðardóttir

Ungt Fólk og Krabbamein - En podcast av Ungt Fólk og Krabbamein

Þórunn Kristín Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur var 31 árs þegar hún greindist með Hodgkin´s eitilfrumukrabbamein. Þá var hún í miðju framhaldsnámi í stjórnun heilbrigðisþjónustu, einstæð með 6 ára gamla dóttur.