Fjármál stúdenta: Húsnæðismálin

Umræðan - En podcast av Landsbankinn

Kategorier:

Í þessu hlaðvarpi Umræðunnar er rætt um húsnæðismál stúdenta og ungs fólks, fyrstu kaup, leigumarkaðinn og fleira. Unnið í samvinnu Stúdentaráðs Háskóla Íslands og Landsbankans.