Áhrif Ómíkron og nýtt fjárlagafrumvarp
Umræðan - En podcast av Landsbankinn
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts211/v4/0a/c3/b7/0ac3b7d7-081b-b9db-102a-0f134d5aefbd/mza_8320573872981052443.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Í hlaðvarpinu fjöllum við um áhrif nýs afbrigðis af kórónuveirunni á fjármálamarkaði, nýtt fjárlagafrumvarp, nýjar upplýsingar um hagvöxt og fleira. Sveinn Þórarinsson, sérfræðingur í markaðsviðskiptum hjá Landsbankanum og dr. Daníel Svavarsson forstöðumaður Hagfræðideildar, taka þátt í umræðunum ásamt Rún Ingvarsdóttur, sérfræðingi í Markaðs- og samskiptadeild bankans.