Þriðjudagur 29.10.2019
Tala saman - En podcast av Útvarp 101

Kategorier:
1. Siðrof? Hvað er siðrof? Agnes biskup telur að siðrof hafi átt sér stað í samfélaginu, m.a. vegna þess að börnum er ekki kennd kristinfræði lengur. Jói og Lóa ræða þessa fullyrðingu, bankahrunið, kirkjuna og trúleysi (12:43) 2. Tónlistarmaðurinn Floni kom í liðinn Vandamálið til að aðstoða okkur við að leysa hvimleið vandamál hlustenda (34:25) 3. Dorrit og Ólafur klónuðu hundinn Sám sem dó í fyrra. Nú hefur hundurinn Samson fæðst. Við veltum fyrir okkur siðferðislegum hliðum þessa máls. (60:48)