Þriðjudagur 27.08.19
Tala saman - En podcast av Útvarp 101

Kategorier:
Egill Ástráðsson segir frá ömurlegum eftirmiðdegi. Söngkonan Una Schram og Sigríður Þóra frá UN Women segja frá stórtónleikum á Hard Rock. Helgi Steinar Gunnlaugsson segir frá ástandinu í Hong Kong. Hekla Elísabet hjálpar þáttarstjórnendum að leysa vandamál hlustenda.