Þriðjudagur 23.07.2019

Tala saman - En podcast av Útvarp 101

Vandamálið: GDRN leysir vandamál hlustenda. Unnsteinn Manuel fer yfir þrjá eiturferska listamenn sem eru „up & coming“ í tónlistarsenunni. Þriðja hvert orð: Aron Mola og Birna María prufukeyra nýjan lið þar sem þau lesa bara upp þriðja hvert orð úr lagatexta og giska á lagið.