Þriðjudagur 17.12.2019

Tala saman - En podcast av Útvarp 101

Jóhann og Lóa leiða þáttinn og fá til sín fullt af skemmtilegum gestum. Meðlimir improvhópsins Svanurinn komu og kynntu jólasýningu sína og Tristan Karlsson, nýji yfirhönnuður fatamerkisins Child, kom í viðtal.