Þriðjudagur 13.08.2019

Tala saman - En podcast av Útvarp 101

Vandamálið: Dóra Júlía leysir vandamál ástfangins hlustanda. Hringt í Patta Jaime og Binna Glee sem eru að njóta lífsins í Berlín. Hvort myndirðu frekar. Fréttir.