Mánudagur 25.11.2019
Tala saman - En podcast av Útvarp 101

Kategorier:
Birna María og Ingibjörg Iða leiða síðdegisþáttinn á þessum ljúfa mánudegi og fá til sín góða gest. Snædís og Arndís frá ungliðahreyfingu Amnesty sögðu frá Ljóðakvöldi sem þau standa fyrir og Kjartan og Magnús kynna nýja hlaðvarpsþátt sinn, Leikhúsið, sem hóf nýlega göngu sína hjá 101.