Mánudagur 23.09.2019

Tala saman - En podcast av Útvarp 101

MMA sérfræðingur þáttarins, Arnar I. Ingason segir frá nýjustu fréttum úr heimi bardagaíþrótta. Afslöppuð og kozy stemning á mánudegi allra mánudaga.