Mánudagur 07.10.2019
Tala saman - En podcast av Útvarp 101

Kategorier:
1. Viðtal við listakonuna Korkimon. Melkorka Katrín er myndlistakona, menntuð í Bandaríkjunum. Hún fluttist til NYC með foreldrum sínum þegar hún var 11 ára en var alltaf með heimþrá og langaði í MH. Nú býr hún á Íslandi og vinnur sjálfstætt. Sýningin hennar Korkimonsters verður sýnd í Flæði á Grettisgötu á miðvikudaginn 9.október 2. Viðtal við Láru Jóhönnu, leikkonu um sýninguna Shakespeare verður ástfanginn. 3. Viðtal við Bergþór Másson sem lauk á dögunum 11 daga vipassana hugleiðslubúðum. Hann segist vera breyttur maður og hvetur alla sem hafa tök á að prófa þetta.