Keppandi 2 í Tinderlaugin svarar fyrir sig
Tala saman - En podcast av Útvarp 101

Kategorier:
Arnar Hjaltested hinn margrómaði keppandi 2 í Tinderlauginni fékk tækifæri til þess að svara fyrir sig í Tala saman. Hlustendur þáttarins sendu inn spurningar í gegnum Instagram.