Föstudagur 27.09.2019

Tala saman - En podcast av Útvarp 101

Egill Ástráðs með Lóu Björk í Tala saman. Villi Neto og Djammlögin hans, uppistandarar og cancelaðir grínistar. Brynja Hjálms fjallar um Riff, stemminguna, töfrana og leiðinlegar myndir. Það er föstudagur en það þarf ekki alltaf að vera gaman.