Föstudagur 15.11.2019

Tala saman - En podcast av Útvarp 101

Jóhann og Birna færa hlustendum Tala saman pakkaðan föstudags þátt þar sem þau fá Þuru Stínu úr Reykjavíkurdætrum til að fjalla um nýtt lag af væntanlegri plötu ásamt því að fá hana í DJammplaylistann.