Föstudagur 13.12.2019

Tala saman - En podcast av Útvarp 101

Jóhann og Ingibjörg Iða leiða hlustendur í gegnum föstudaginn 13. desember. Þau spjalla um fréttir, Flóni kemur í Djammplaylistann og Jólatalatal er að sjálfssögðu á sínum stað.